
Guðmundur Jónasson
Vinnustaðurinn

PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Guðmundur Jónasson ehf var stofnað árið 1931 og er eitt af elstu ferðaþjónustufyrirtækjum landsins. Fyrirtækið rekur bæði öfluga ferðaskrifstofu sem býður upp á fjölbreyttar og spennandi ferðir ásamt því að reka glæsilegan flota af hópferðarbílum af öllum stærðum.
Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur starfsmanna sem býr yfir breiðri þekkingu og mikilli reynslu af ferðaþjónustu. Við leggjum metnað okkar í að bjóða upp á fjölskylduvænt starfsumhverfi, góða starfsaðstöðu og frábæran starfsanda.
Vesturvör 34
Nýjustu störfin
Engin störf í boði